Reiknivél lífeyris - árið 2018, frá janúar

 
Reiknivélin reiknar út greiðslur lífeyristrygginga. Gefið upp forsendur útreiknings hér að neðan. Athugið að hægt er að velja um að slá tekjur inn sem árstekjur eða mánaðartekjur. Niðurstaða birtist á nýrri síðu þegar ýtt er á hnappinn reikna.

 
Tegund grunnlífeyris
 
 
Hjúskaparstaða
 
 
Heimilisaðstæður
 
 
Með hreyfihömlunarmat
 
 
Með ellilífeyri og framfærsluuppbót ellilífeyris árið 2016
 
 
Var á örorku- eða endurhæfingar- lífeyri fyrir töku ellilífeyris
 
 
Fæðingarár
 
 
Byrjar á ellilífeyri frá TR
 
 
Fjöldi barna yngri en 18 ára
 
 
Fær meðlag greitt með
 
 
Frestun ellilífeyris (fj. mánaða, 0-60)
 
 
Flýting ellilífeyris (fj. mánaða, 0-24)
 
 
Fyrsta 75% örorkumat
ára
 
Búsetuhlutfall
?
%
 
Hlutfall skattkorts hjá TR
?
%
 
Tekjur fyrir skatt
 
 
Tekjur m.a. af atvinnu, eftirlaun
og atvinnuleysisbætur
?
 
Greiðslur frá lífeyrissjóðum
?
 
Greiðslur úr séreignarsjóðum
?
 
Aðrar tekjur
?
 
Fjármagnstekjur
?
 
Skattskyldar bætur sveitarfélaga
?
 
Frádregin iðgjöld í lífeyrissjóði
?
 
Afborganir krafna hjá TR
?
 
Erlendur grunnlífeyrir
?
 
Fjármagnstekjur teljast sameiginlegar hjá hjónum og því þarf að gefa upp samanlagðar fjármagnstekjur lífeyrisþega og maka. Í útreikningi er tekið tillit til þess og fjármagnstekjunum skipt til helminga. Þegar lífeyrisþegi tekur 50% ellilífeyri (á móti 50% lífeyri frá lífeyrissjóði) þarf samþykki að liggja fyrir frá öllum lífeyrissjóðum um töku 50% lífeyris. Þetta á bæði við innlenda og erlenda lífeyrissjóði. Vinsamlegast athugið að reiknivélin gefur ekki bindandi niðurstöður. Ef þú ert lífeyrisþegi getur þú einnig notað þitt svæði á Mínar síður